Þjónusta
HELSTU VERKEFNI
Heimtaugalagnir, þ.e. hitaveita, kalt vatn, fráveita, rafmagn og ljósleiðari. Gatnagerð, gangstétta og stígagerð. Lóðagerð.
Snjómokstur.
TÆKJAKOSTUR
Beltagrafa, 33 tonn, Hyundai.
Hjólagrafa, 17 tonn, JCB ásamt efnisflutningavagni.
Hjólagrafa, 17 tonn, Hitachi.
Beltagrafa, 5 tonn, Kobelco.
Beltagröfur, 5 stk, 3,3 tonn. Hitachi og Kobelco.
Hjólaskóflur 3 stk, 5,5 til 6,5 tonn. Liebherr og JCB.
Vörubíll, 4 öxla með krókheysisbúnaði , Scania
Malbiks- og steinsagir, tveggja blaða vatnskældar, 3 stk.
Fræsarar og handsagir fyrir malbik og stein.
Jarðvegsþjöppur og torfskurðarvélar.
UNNIN VERK
Lagning ljósleiðara í Reykjavík, Hafnarfirði, Garðabæ, Mosfellsbæ, Borgarnesi, Hvanneyri, Selfossi, Árborg. Reykjanesbæ, Ásbrú, Hafnir, Grindavík og Vogar.
Viðhald og endurnýjun háspennulagna í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ.
Viðhald og endurnýjun vatnslagna í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ.
Viðhald og endurnýjun gatna og göngustíga í Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ.
Um Steingarð ehf
Fyrirtækið var stofnað árið 2006 og er sérhæft í jarðvinnu og hefur verið leiðandi í lagningu ljósleiðara á landinu auk þjónustu við heimlagnir á höfuðborgarsvæðinu.
Hafðu samband / Fáðu tilboð
Steingarður ehf, Bugðufljót 15h, 270 Mosfellsbær, Ísland
Verktakar - Jarðvegsverktakar - Snjómokstur
Ellert 892 1882 / Rúnar 895 5758